Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

08. maí 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Heimilið alltaf allt í röð og reglu og bílskúrinn líka

Hver vill ekki hafa helst allt í röð og reglu á heimilinu. Líklega flestir vilja hafa þokkalega skipulagt heimili. En það er ekki alltaf auðvelt í stressi og önnum dagsins. Sóley Ósk Hafsteinsdóttir hefur sérhæft sig í því hvernig hægt er að auðvelda skipulagið á heimilinu og stofnaði fyrir nokkrum árum fyrirtækið heimaskipulag.is. Það byrjaði mjög smátt á netinu og sló síðan þvílíkt í gegn og hefur nú stækkað og eflst og hjálpað mjög mörgum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði hvernig staðan væri hjá Sóley í dag með skipulag og einnig skoðaði hún nýtt hús Sóleyjar og manns hennar á Selfossi.

Ísland í dag

Fréttamynd

Sér­stakt áhyggju­efni „hversu veik­burða“ ís­lenski hluta­bréfa­markaðurinn er

Með hliðsjón af þjóðhagslegu mikilvægi þess að vera með skilvirkan hlutabréfamarkaði þá er það „sérstakt áhyggjuefni“ hversu veikburða hann er hér á landi, að sögn stjórnanda hjá Kviku, en bankinn fór ekki varhluta af erfiðu árferði á mörkuðum á fyrsta fjórðungi með minni tekjum í markaðsviðskiptum og samdrætti í eignum í stýringu. Forstjóri Kviku, sem skilaði ágætis uppgjöri með arðsemi rétt undir markmiði sínu, viðurkennir að umbreyting Aur í þá átt að bjóða upp á víðtækari bankaþjónustu hafi gengið hægt en bankinn mun á „allra næstu vikum“ hefja innreið sína á húsnæðislánamarkað undir vörumerki Auðar.

Innherji