Telur fyrirheit um stórsókn í menntamálum bresta

Fyrirheit um stórsókn í menntamálum bresta í nýrri fjármálaáætlun að sögn þingmanns Samfylkingar. Frá síðustu áætlun séu framlög til framhaldsskóla lækkuð um tæpa tvo milljarða á næstu fimm árum.

8
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.