Sjálfstæðisflokkur mun ekki styðja fjölmiðlafrumvarp óbreytt

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mun ekki styðja fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra nema samhliða verði gerðar breytingar á stöðu RÚV á auglýsingamarkaði. Lilja segist reikna með að Alþingi afgreiði frumvarpið óbreytt strax í haust.

10
02:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.