Afurðastöðvar í sauðfjárrækt ættu að fá sambærilegar undanþágur frá samkeppnislögum og MS að mati stjórnarþingmanns

Stjórnarþingmaður segir nauðsynlegt að stokka upp í núverandi framleiðslu á lambakjöti til þess að koma í veg fyrir að yfirstandandi staða endurtaki sig. Afurðarstöðvar í sauðfjárrækt ættu að fá sambærilegar undanþágur frá samkeppnislögum eins og MS að mat þingmannsins.

11
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.