Stjörnubíó: Pokémon, Fleabag, Chernobyl og Madeleine McCann

Gestir Heiðars Sumarliðasonar Stjörnubíói í dag eru Bryndís Ósk Ingvarsdóttir og Adolf Smári Unnarsson. Umræðuefnin eru Pokémon Detective Pikachu, Fleabag, Chernobyl og The Disappearance of Madeleine McCann. Þátturinn er í boði Te og kaffi.

587
1:05:04

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.