Haraldur telur að tillaga sín muni lægja öldur innan Sjálfstæðisflokksins

Haraldur Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hafnar því að sáttatillaga sem hann lagði fram um lagningu sæstrengs grafi undan málflutningi flokkssystkina hans sem standa að þingsályktunartillögu um 3. orkupakkann. Haraldur telur að tillaga sín muni lægja öldur innan Sjálfstæðisflokksins, þar sem hún njóti víðtæks stuðnings.

43
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.