Brennslan: Tómas tjúllaður yfir gestum sem stinga af

Tómas Boonchang veitingamaður og eigandi Nana Thai og Ban Thai segist í samtali við Brennsluna, vera búinn að fá sig fullsaddan af gestum sem koma á staðina hans og stinga af án þess að borga. Brennslan er á dagskrá FM957 alla virka daga frá 7-10.

1567

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.