Í Bítið - Réttur barna til menntunar: lestur og útgáfa íslenskra barnabóka

Í nóvember eru Barnaheill – Save the Children á íslandi í samstarfi við Eymundsson verslanirnar, sem styrkja samtökin með þátttöku í Heillakeðju barnanna. Þema mánaðarins út frá barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í nóvember er 28. greinin sem fjallar um rétt allra barna til menntunar. Lestur er afar mikilvægur í því tilliti. Þær komu í spjall Bryndís Loftsdóttir hjá Eymundsson og Sigríður Guðlaugsdóttir hjá Barnaheill.

461

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.