Önnur umræða um þriðja orkupakkann stóð yfir í tólf klukkustundir

Önnur umræða á Alþingi um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um afléttingu stjórnskipulegs fyrirvara vegna þriðja orkupakkans stóð yfir í tólf klukkustundir í gærkvöldi og í nótt. Umræðu var slitið klukkan átján mínútur í sex í morgun

11
02:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.