Öflugur stormur sem óttast er að valdi miklum flóðum er farinn að ganga á land í Louisiana

Öflugur hitabeltisstormur sem óttast er að geti valdið víðtækum flóðum er byrjaður að ganga á land í Louisiana í Bandaríkjunum. Íbúar við strandlengjuna við Mexíkóflóa og meðfram ám hafa verið að hlaða upp sandpokum til að verjast áhlaupinu. Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi.

27
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir