Þann 1. janúar á næsta ári munu verkefni Fjármálaeftirlitsins flytjast til Seðlabanka Íslands

Þann 1. janúar á næsta ári munu verkefni Fjármálaeftirlitsins flytjast til Seðlabanka Íslands en lagafrumvarp um sameiningu þessara stofnana var samþykkt á Alþingi í gær. Samhliða þessu samþykkti Alþingi í gær lagafrumvarp til nýrra heildarlaga um Seðlabanka Íslands sem felur í sér miklar breytingar á yfirstjórn sameinaðrar stofnunar.

0
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.