Hópur fjárfesta vinnur nú að því að stofna nýtt Íslenskt flugfélag

Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendur WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. Framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar segir það liggja ljóst fyrir að þetta muni hjálpa ferðaþjónustunni verði þetta að veruleika. Haustið verði þungt fyrir mörg fyrirtæki og nauðsynlegt sé að auka sætaframboð til landsins.

6
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.