Ís í Efsta­dal það eina sem börnin eiga sam­eigin­legt

Líðan fimm mánaða drengs sem lagður var inn á barnaspítala Hringsins í gær með bráðanýrnabilun af völdum e. coli sýkingar hefur farið versnandi. Það skýrist í dag eða á morgun hvort drengurinn þurfi að fara í blóðhreinsun. Landlæknir áréttar að það eina sem e. coli-smituðu börnin áttu sameiginlegt var neysla íss á Efstadal II, þar sem smitið kom upp.

11
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir