Ísland í dag - Hrellir stjórnmálamenn og banka

Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gamall hefur framhaldsskólanemanum Erlingi Sigvaldasyni tekist að hrella bæði stjórnmálamenn og heila bankastofnun með uppátækjum sínum á netinu. Dagatal með völdu stjórnmálafólki í örlítið breyttri mynd rýkur út eins og heitar lummur og gervi-Twitter reikningur Íslandsbanka vakti vægast sagt athygli fyrir nokkrum mánuðum síðan.

600
04:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.