Körfuboltakvöld um sóknarleik Hamars: „Gefið boltann bara á hann“

Körfuboltakvöld ræddi aðeins sóknarleik Hamars í eins stigs tapinu gegn Haukum í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Þar skildu menn einfaldlega ekki af hverju Hamar nýtti ekki styrkleika Ragnars Ágústs Nathanaelssonar, betur þekktur sem Raggi Nat, betur.

728
01:41

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld