Ný deilihjólaleiga opnar í Reykjavík

Ný deilihjólaleiga mun opna í Reykjavík í næstu viku og verða fjörutíu hjólastöðvar settar upp víða um borgina með hundrað hjólum. Eigandi hjólaleigunnar segir kerfið hannað út frá því sem henti borgarbúum.

32
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.