Eðlilegra að gera kröfu um íslenskukunnáttu á leikskólum, veitingastöðum, í heilbrigðiskerfinu og verslunum

Eiríkur Rögnvaldsson uppgjafaprófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands og mál­fars­leg­ur aðgerðarsinni ræddi við okkur um áformað frumvarp um kröfur til leigubílstjóra um íslenskukunnáttu

157
10:35

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis