Margir stefna vestur á firði yfir páskahelgina

Margir leggja leið sína vestur á firði yfir páskana en Aldrei fór ég suður, Rokkhátíð Alþýðunnar, hefst um helgina. Rokkstjóri hátíðarinnar reiknar með miklum fjölda á Ísafirði og stemmingu sem teygi sig yfir í nærliggjandi firði.

12
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.