Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld látinn

Ein af stórstjörnum tískusögunnar, fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld er látinn, áttatíu og fimm ára að aldri. Frá þessu er greint í frönskum miðlum en Lagerfeld, sem var Þjóðverji, var búsettur þar.

42
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.