Tugir björgunarsveitarmanna leita enn mannsins sem féll í Núpá

Hátt í áttatíu manns koma að björgunaraðgerðum í Núpá í Sölvadal í Eyjafirði til að leita unglingspilts sem féll í ána í gær. Aðalvarðstjóri lögrelgunnar á Norðurlandi eystra segir aðstæður á slysstað vera með versta móti. Viðbragðsaðilar eru nú í kappi við tímann eftir því sem frostið eykst.

4
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.