Gert er ráð fyrir að gjaldtaka vegna fiskeldis hefjist á næsta ári

Fiskeldisfrumvarpið hefur verið afgreitt úr atvinnuveganefnd og býst nefndarmaður við að það verði að lögum fyrir þinglok. Gert er ráð fyrir að gjaldtaka vegna fiskeldis hefjist á næsta ári en samhliða á að fara í heildarendurskoðun á gjaldtöku sem á að ljúka árið 2020.

27
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.