Framkoman í málinu hreint ofbeldi

Reykjavíkurborg hefur ekki enn greitt konu skaðabætur sem Landsréttur dæmdi borgina til að greiða í júní 2021. Konan segist upplifa framkomu borgarinnar í málinu sem hreint ofbeldi.

570
04:38

Vinsælt í flokknum Fréttir