Pokémon Detective Pikchu er fullkomin kaffimynd fyrir foreldra

Heiðar Sumarliðason (veit vart hvað Pokémon er) og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir (Pokémon-aðdáandi) sáu kvikmyndina Pokémon Detective Pikchu og eru enn að jafna sig. Börnin í bíóinu virtust þó skemmta sér vel, svo sannmælis sé gætt. Fullkomin mynd til að skilja börnin eftir á og fá sér vænan kaffisopa á meðan. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00 í boði Te og kaffi. Hægt er að nálgast þættina á útvarpsvef Vísis.

450
24:23

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.