Rafmagnstöflur brunnu í vélarrúmi rækjutogarans Sóleyju Sigurjóns

Rafmagnstöflur brunnu í vélarrúmi rækjutogarans Sóleyju Sigurjóns þegar eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi. Vegna rafmagnsleysis hefur ekki verið unnt að draga tvö troll skipsins inn og því er tímafrekt að draga skipið til Akureyrar, að sögn skipstjóra rækjutogarans Múlabergs sem dregur Sóleyju til hafnar. Engan úr áhöfn Sóleyjar sakaði en tveir voru fluttir frá borði.

55
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.