Íbúar á Suðurlandi eru beðnir um að spara rafmagn vegna bilana í kerfi Landsnets

Íbúar á Suðurlandi austan Þjórsár eru beðnir um að spara rafmagn vegna bilana í kerfi Landsnets. Varað er við sjávarflóðum og gular veðurviðvaranir í gildi á nokkrum stöðum á landinu í dag.

9
03:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.