Óttast er að riða hafi tekið sér bólfestu í sauðfé á tugum bæja

Óttast er að riða hafi tekið sér bólfestu í sauðfé á tugum bæja til viðbótar við þá fjóra þar sem riða hefur verið staðfest á Norðurlandi. Ljóst er að eina brennslustöð landsins mun ekki geta tekið við öllu því fé sem þarf að skera niður.

8
01:45

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.