Sigga Lund - Allt að gerast hjá Breazy Daze

Tónlistarmaðurinn Andri Jónsson er Breazy Daze. Hann vinnur nú að EP-plötu með erlenda pródusentinum Ainsley Adams, en hann hefur meðal annars unnið með Adele og fleiri þekktum söngvurum, "Eg er á leiðinni til Berlínar eftir tvær vikur til að klára plötuna", sagði Andri við Siggu Lund á Bylgjunni dag. "Ainsley tók mig eiginlega undir sinn verndarvæng og ég get sagt að það eru mjög spennandi hlutir framundan", bætti hann við. Nýjasta lag Breazy Daze er lagið Playboy sem hljómar í lok viðtalsins.

104
08:48

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.