Yngsti forsætisráðherra í sögu þjóðarinnar

Búið er að mynda nýja ríkisstjórn í Danmörku. Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn. Jafnaðarmannaflokkurinn mun vera einn í ríkisstjórn með stuðningi þingmanna þriggja annara miðju og vinstriflokka.

1
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.