Tökur á kvikmynd Wills Ferrel um Eurovision standa yfir á Húsavík næstu daga

Tökur á kvikmynd Wills Ferrel um Eurovision standa yfir á Húsavík næstu daga. Mikil eftirvænting ríkir á meðal bæjarbúa sem margir hverjir leika hlutverk í kvikmyndinni. Sveitarstjóri Norðurþings var ekki boðið hlutverk í myndinni en hann segist ekkert vera súr að fá ekki að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu.

187
02:15

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.