Ísland kom í veg fyrir stofnun griðarsvæðis fyrir hvali

Ísland er á meðal ríkja sem komu í veg fyrir samþykkt alþjóðahvalveiðiráðsins um stofnun griðarsvæðis fyrir hvali í Suður-Atlantshafi. Fundur ráðsins stendur yfir í Brasilíu. Umhverfisráðherra Brasilíu hefur lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðuna en Brasilía lagði tillöguna fram.

3
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.