25 ár liðin frá innrás hersveita bosníu-serba í bæinn Srebrenica

Þess er minnst í dag að 25 ár eru liðin frá innrás hersveita bosníu-serba í bæinn Srebrenica árið 1995. Innrásin markaði versta einstaka voðaverk Bosníustríðsins og versta fjöldamorð í Evrópu frá seinni heimsstyrjöldinni.

12
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.