Nítján klukkustunda umræðum um orkupakkann lauk á Alþingi í morgun

Nítján klukkustunda þingfundi um þriðja orkupakkann lauk um klukkan hálf ellefu í morgun án þess að tækist að ljúka umræðunni. Seinni umræðan hefur nú staðið um um hundrað klukkustundir og er einsdæmi að einn stjórnarandstöðuflokkur standi fyrir svo löngu málþófi.

0
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.