Fjórum var bjargað úr eldsvoða í íbúðarhúsi á Ísafirði

Fjórum var bjargað úr eldsvoða í íbúðarhúsi á Ísafirði í nótt. Lögreglumenn sem voru í eftirlitsferð urðu varir við mikinn reyk sem lagði frá húsinu og ræstu út slökkvilið en í ljós kom að eldur logaði í sólpalli og timburklæðningu hússins.

15
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.