Alvarlegt umferðarslys við Geysi

Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun. Samkvæmt Facebook-færslu lögreglunnar á Suðurlandi er um að ræða fjórhjólaslys. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir til aðstoðar og þá var óskað eftir aðstoð frá þyrlu landhelgisgæslunnar. Einn mun hafa verið fluttur slasaður af vettvangi.

1640
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.