Aðeins líkamsleifar sex hafa fundist

Alþjóðlega fólksflutningastofnunin telur um 700 manns hafa farist þegar stór aurskriða féll í Papúa Nýju-Gíneu á aðfaranótt föstudags. Aðeins líkamsleifar sex hafa fundist en talið er víst að þeir sem saknað er séu ekki á lífi.

7
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir