Bóklestur eykst í faraldrinum

Landsmenn hafa bæði lesið og hlustað meira á bækur í ár en í fyrra samkvæmt nýrri könnun sem birt var í dag, á degi íslenskrar tungu. Meðalfjöldi lesinna bóka nú er tvær komma fimm á mánuði samanborið við tvær komma þrjár í fyrra.

25
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir