Fékk taugaáfall en er nú pylsugerðarmaður í Kardemommubænum

Leikarinn Bjarni Snæbjörnsson fékk taugaáfall fyrir tæpu ári en er nú að æfa hlutverk Pylsugerðarmannsins í Kardemommubænum. Bjarni er fæddur árið 1978 og ólst upp á Vestfjörðum, þar sem hann upplifði sig ekki einungis sem eina hommann í þorpinu, heldur eina hommann í heiminum. Hann spjallar hér um heima, geima og skápa við Heiðar og Snæbjörn.

1045
44:50

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn