Kalla eftir rektrarstyrkjum til að viðhalda ráðningarsambandi

Að óbreyttu verða níutíu prósent starfsfólks í ferðaþjónustu búin að glata starfi sínu um næstu eða þarnæstu mánaðamót, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Greinin kallar eftir rekstrarstyrkjum til að viðhalda ráðningarsambandi því lágmarksmönnun verði að vera til staðar til dæmis svo hægt sé að selja ferðir næsta sumar.

6
01:56

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.