Seðlabankastjóri segir kjarasamninga hafa auðveldað bankanum að lækka vexti

Stýrivextir Seðlabanka Íslands hafa verið lækkaðir um 0,5 prósentustig og eru nú 4 prósent. Seðlabankastjóri segir nýgerða kjarasamninga hafa auðveldað bankanum að lækka vexti. Samtök atvinnulífsins segja niðurstöðuna vera sigur fyrir lífskjör landsmanna. Verkalýðsforystan fagnar áfanganum sömuleiðis og forseti ASÍ segir stýrivaxtalækkun vera „samkvæmt áætlun“.

50
02:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.