Istan: „Skemmtileg sýning fyrir fólk sem nennir ekki að fara í leikhús“

Albert Halldórsson, leikari, kom til Sigurbjarts og Birnu í Tala saman í dag. Albert fer með einleik í leiksýningunni Istan sem er nýtt íslenskt leikrit eftir Pálma Frey Hauksson sem sýnt er í Tjarnarbíó þessa dagana. Albert fer þar með einleik og leikur þar 35 karaktera.

3
07:43

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.