Íþróttir

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Guðmundur Ágúst Kristjánsson urðu í gær Íslandsmeistarar í golfi. Frjálsíþróttalandsliðið vann sér sæti í 2. deild Evrópubikarkeppninar og óvænt úrslit urðu í sextándu umferð Pepsímax-deildarinnar í fótbolta í gær. KR steinlá fyrir nýliðum HK og FH er komið í þriðja sæti eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals.

4
03:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.