Trump telur erlendan tæknibúnað stefna þjóðaröryggi í hættu

Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í gær yfir neyðarástandi til að réttlæta bann við því að bandarísk tæknifyrirtæki noti erlendan tæknibúnað sem yfirvöld telja geta stefnt þjóðaröryggi í hættu. Ákvörðunin er talin nýjasta útspil Trump í viðskiptastríði hans við Kínverja.

4
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.