Undirbúningur fyrir Ullarviku á Suðurlandi stendur nú sem hæst

Undirbúningur fyrir Ullarviku á Suðurlandi stendur nú sem hæst yfir þrátt fyrir að vikan verði ekki fyrr en um miðjan október í haust. Allt mun snúast um ull íslensku sauðkindarinnar í vikunni en kennarar frá Íslandi, Skotlandi, Hjaltlandseyjum og Bandaríkjunum munu sjá um kennslu á námskeiðum.

69
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir