Oddatal: Sigríður Á. Andersen og MDE

Krufin var stórfrétt dagsins í Oddatali vikunnar. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, tilkynnti á blaðamannafundi fyrr í dag, að hún hyggðist stíga tímabundið til hliðar sem ráðherra. Þetta gerði hún í kjölfar dóms sem féll fyrir Mannréttindadómstól Evrópu gagnvart íslenska ríkinu í Landsréttarmálinu svokallaða. Oddur fór yfir alla helstu þætti málsins frá upphafi og spáði fyrir um framvindu mála.

725
23:20

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.