Fleiri fréttir

Apple settur í bann af Giants

Ömurlegu tímabili nýliðans Eli Apple hjá NY Giants er lokið þar sem félag hans hefur sett hann í agabann í lokaumferð deildarkeppninnar um næstu helgi.

Jólaveiði á suðurslóðum

Nú eru margir íslendingar staddir erlendis í sólarlöndum yfir jól og áramót og í þeim hóp má vafalaust finna nokkra sem horfa löngunaraugum á hafið með veiði í huga.

Sportveiðiblaðið er komið út

Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og fróðleik fyrir veiðimenn og ala þá með áhuga á stang- og skotveiði.

Sjötti sigur Thunder í röð

Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto.

Nýtt nafn ritað á bikarinn í ár?

Niðurstaðan úr kjöri Íþróttamanns ársins verður kunngjörð í kvöld. Tveir fyrri íþróttamenn ársins eru meðal þeirra sem flest atkvæði fengu í kjörinu í ár. Lið og þjálfari ársins verða valin sérstaklega í sjötta sinn.

300 milljóna lið Mourinho

Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho.

Ísland hagar sér best

Íslendingar eru prúðastir allra Evrópuþjóða, en Ísland er efst á háttvísislista UEFA.

Hallgrímur kominn í KA

Hallgrímur Jónasson er genginn til liðs við KA, en hann skrifaði undir samning á Akureyri í dag.

Dýrfinna inn í landsliðshópinn fyrir Helenu

Dýrfinna Arnardóttir fær tækifæri til þess að sanna sig fyrir Ívari Ásgrímssyni, landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta, en hún var valin í landsliðshópinn sem hélt í æfingaferð til Lúxemborgar í dag.

Mutko kemur ekki nálægt HM lengur

Hinn umdeildi Vitaly Mutko hefur stigið niður sem yfirmaður skipulagsnefndar HM í Rússlandi að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum í dag.

Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum.

Jói Berg bestur á Old Trafford

Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær.

Sjá næstu 50 fréttir