Innlent

Bein út­sending: Eld­gosið rætt á Sprengi­sandi

Atli Ísleifsson skrifar
Sprengisandur hófst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju.
Sprengisandur hófst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan

Eldgosið sem hófst norðan Grindavíkur í morgun verður fyrirferðarmest í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni sem hófst klukkan 10 í morgun. 

Meðal gesta verða Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur, fulltrúar almannavarna og yfirvalda, önnur mál eftir þörfum og rými.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum neðan. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×