Glamour

Þetta verða skór sumarsins

Ritstjórn skrifar
Glamour/Getty

Sumarlína Louis Vuitton fyrir 2018 var mjög vel heppnuð að mörgu leyti, en stíliseringin hlaut samt mikla athygli, því nánast sömu strigaskórnir voru notaðir við allt. 

Glamour spáir því að þessir skór verði aðalskórnir í sumar, en þeir voru meira að segja framan á ameríska janúarblaði Glamour. 

Þessir eru löngu komnir á óskalistann!Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.