Innlent

Tólf ára drengur lést í umferðarslysi

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Vísir
Drengur á þrettánda aldursári lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari skammt sunnan við Hrafnagil í gær. Hann var ökumaður lítils bifhjóls sem lenti í árekstri við jeppabifreið.

Lögregla segir ekki unnt að greina frá nafni drengsins að svo stöddu.

Rannsókn stendur yfir á tildrögum slyssins.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×