Innlent

Annað verkfall ljósmæðra hafið

Tveggja sólarhringa verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti eftir árangurslausan samningafund þeirra með fulltrúum ríkisins í gær.

Ekkert virðist þokast í samkomulagsátt og lagði Ríkissáttasemjari að deilendum að ráðgast við umbjóðendur sína fyrir næsta samningafund, sem hefur verið boðaður á morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×