Innlent

Þýsku ferðamennirnir taldir af

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Þýsku ferðamennirnir sem leitað hefur verið að síðastliðna viku eru taldir af. Slysavarnarfélagið Landsbjörg boðaði til blaðamannafundar í morgun. Þar var greint frá atburðarrás leitarinnar. Hún hefur engan árangur borið og er formlegri leit hætt.

Víðir Reynisson, sem stýrt hefur björgunaraðgerðum, verður í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×